Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Ritstjórn skrifar 6. júlí 2016 20:30 Glamour/Getty Hátískuvikan í París er að ná hápunkti sínum í gær sýndi franska tískuhúsið Dior. Það er óhætt að segja að einfaldleikinn hafi ráðið ríkjum í fatnaðinum en smáatriðin var það sem skipti máli. Eins og Glamour greindi frá á dögunum var Maria Grazia, nýlega ráðin í yfirhönnuður tískuhússins en að þessu sinni sat hún í áhorfendahópnum en hennar fyrsta sýning verður í haust. Vegleg augnförðun parað saman við einfaldar hárgreiðslur og íburðamikið skart stal senunni í þetta sinn á tískupallinum. Takið líka eftir útsauminum sem var listaverk. Leyfum myndunum að tala sínu máli!Víður og stuttu toppur.Hárspenna í yfirstærð.Hálsmenin voru mjög flott og munum við eflaust sjá ódýrari eftirlíkingar af þessum skartgripi í búðunum í haust.Fallegur útsaumur - listaverk!Breiður svartur eyeliner - og einföld hárgreiðsla.Svartur augnblýantur, undir og yfir hjá fyrirsætunni Bellu Hadid.Bara eyeliner undir? Það er eitthvað nýtt til að prófa.Listaverk úr smiðju Dior. Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Róninn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour
Hátískuvikan í París er að ná hápunkti sínum í gær sýndi franska tískuhúsið Dior. Það er óhætt að segja að einfaldleikinn hafi ráðið ríkjum í fatnaðinum en smáatriðin var það sem skipti máli. Eins og Glamour greindi frá á dögunum var Maria Grazia, nýlega ráðin í yfirhönnuður tískuhússins en að þessu sinni sat hún í áhorfendahópnum en hennar fyrsta sýning verður í haust. Vegleg augnförðun parað saman við einfaldar hárgreiðslur og íburðamikið skart stal senunni í þetta sinn á tískupallinum. Takið líka eftir útsauminum sem var listaverk. Leyfum myndunum að tala sínu máli!Víður og stuttu toppur.Hárspenna í yfirstærð.Hálsmenin voru mjög flott og munum við eflaust sjá ódýrari eftirlíkingar af þessum skartgripi í búðunum í haust.Fallegur útsaumur - listaverk!Breiður svartur eyeliner - og einföld hárgreiðsla.Svartur augnblýantur, undir og yfir hjá fyrirsætunni Bellu Hadid.Bara eyeliner undir? Það er eitthvað nýtt til að prófa.Listaverk úr smiðju Dior.
Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Róninn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour