Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2016 15:30 Landsliðið í rútunni í gær og margir með símann á lofti til að fanga augnablikið. vísir/hanna Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18
Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41