Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 19:48 Patrice Evra og Jón Daði Böðvarsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47