Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 15:15 „Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
„Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07