Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 10:45 Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45