Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 22:15 Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30
Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00
Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð