Bankaði á bílrúðuna á rauðu ljósi og bað Ragnheiði um símanúmerið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 09:00 Ragnar Sigurðsson er góður söngvari að sögn vina sinna og spilar auk þess á bæði gítar og píanó. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hafa farið á kostum á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og er á engan hallað þótt að nafn Ragnars Sigurðssonar sé dregið fram sem eins þeirra sem hafa skarað fram úr. Ragnar hefur fengið mikið lof og hrós fyrir frammistöðu sína í miðverðinum og margir sem telja líkur á að stórlið í Evrópu falist eftir kröftum hans. Þótt það virki þannig að Ragnar hafi spilað í miðverðinum alla tíð var það alls ekki þannig. Ragnar var miðjumaður upp yngri flokka, í nokkuð sterkum yngri flokkum Fylkis þar sem leikmenn á borð við Albert Brynjar Ingason og Kjartan Ágúst Breiðdal var að finna. Ragnar var skapandi miðjumaður í elstu flokkunum og duglegur að leggja upp mörk. Albert Brynjar Ingason í leik með Fylki.vísir/anton brink Varnartröllið, sem spilar með Krasnodar í Rússlandi, er liðtækur tónlistarmaður, og meira en það. Hann syngur eins og engill að sögn vina hans, fyrrnefnds Alberts og Allans Sigurðssonar, sem ræddu um uppeldisbróður sinn og vin í samtali við Þórð Helga Þórðarson á Rás 2 í vor.„Við fórum einu sinni á Skrekk, í 9. bekk og sungum Backstreet boys lag,“ segir Allan. Lagið, I want it that way, var þýtt yfir á íslensku en það var hluti af stærra atriði. Ragnar spilar bæði á píanó og gítar en spilar ekki mikið fyrir unnustu sína, Ragnheiði Theodórsdóttur. Þau Ragnar hafa verið saman undanfarin ár en leiðir þeirra lágu þó fyrst saman fyrir rúmum áratug. Ragnari er lýst þannig að hann sé afar heiðarlegur og hvatvís, segi það sem hann meini og má með sanni segja að fyrstu kynni Ragnars og Ragnheiðar lýsi því vel.„Ég var tiltölulega nýkomin með bílpróf og var stopp á rauðu ljósi. Þá var bankað á rúðuna,“ segir Ragnheiður. Þangað var Ragnar mættur, tveimur árum eldri en Ragnheiður, og bað um númerið hennar. „Þarna varð ekkert úr því en seinna áttum við svo leið saman,“ segir Ragnheiður hlæjandi.Ragnheiður Theodórsdóttir, til hægri, ásamt Hjördísi Perlu Rafnsdóttur, unnustu Kára Árnasonar.VísirAlbert lýsir því þannig í viðtalinu að þeir Ragnar hafi alla tíð spilað tölvuleiki, og gert það áfram í gegnum netið eftir að Ragnar fór í atvinnumennsku. Þeir hafi þó aðeins spilað einu sinni fótboltaleik enda Ragnar mjög tapsár. Albert vann leikinn.„Hann ásakaði mig um að tefja síðustu fimm mínúturnar og sagðist aldrei ætla að spila við mig fótboltaleik aftur á netinu, og það varð raunin.“Ragnar hefur í fleiri skipti orðið tapsár. Þannig var að strákarnir spiluðu lengi vel handbolta með Fylki en þeir voru ekki jafn sigursælir í handboltanum eins og í fótboltanum. Einu sinni töpuðu Árbæingar í Hafnarfirði.„Hann braut vaskinn í Haukaheimilinu. Pabbi hans og húsvörður urðu eftir til að laga það,“ segir Albert hlæjandi.Viðtalið í heild má heyra hér. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi. 3. júlí 2016 08:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hafa farið á kostum á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og er á engan hallað þótt að nafn Ragnars Sigurðssonar sé dregið fram sem eins þeirra sem hafa skarað fram úr. Ragnar hefur fengið mikið lof og hrós fyrir frammistöðu sína í miðverðinum og margir sem telja líkur á að stórlið í Evrópu falist eftir kröftum hans. Þótt það virki þannig að Ragnar hafi spilað í miðverðinum alla tíð var það alls ekki þannig. Ragnar var miðjumaður upp yngri flokka, í nokkuð sterkum yngri flokkum Fylkis þar sem leikmenn á borð við Albert Brynjar Ingason og Kjartan Ágúst Breiðdal var að finna. Ragnar var skapandi miðjumaður í elstu flokkunum og duglegur að leggja upp mörk. Albert Brynjar Ingason í leik með Fylki.vísir/anton brink Varnartröllið, sem spilar með Krasnodar í Rússlandi, er liðtækur tónlistarmaður, og meira en það. Hann syngur eins og engill að sögn vina hans, fyrrnefnds Alberts og Allans Sigurðssonar, sem ræddu um uppeldisbróður sinn og vin í samtali við Þórð Helga Þórðarson á Rás 2 í vor.„Við fórum einu sinni á Skrekk, í 9. bekk og sungum Backstreet boys lag,“ segir Allan. Lagið, I want it that way, var þýtt yfir á íslensku en það var hluti af stærra atriði. Ragnar spilar bæði á píanó og gítar en spilar ekki mikið fyrir unnustu sína, Ragnheiði Theodórsdóttur. Þau Ragnar hafa verið saman undanfarin ár en leiðir þeirra lágu þó fyrst saman fyrir rúmum áratug. Ragnari er lýst þannig að hann sé afar heiðarlegur og hvatvís, segi það sem hann meini og má með sanni segja að fyrstu kynni Ragnars og Ragnheiðar lýsi því vel.„Ég var tiltölulega nýkomin með bílpróf og var stopp á rauðu ljósi. Þá var bankað á rúðuna,“ segir Ragnheiður. Þangað var Ragnar mættur, tveimur árum eldri en Ragnheiður, og bað um númerið hennar. „Þarna varð ekkert úr því en seinna áttum við svo leið saman,“ segir Ragnheiður hlæjandi.Ragnheiður Theodórsdóttir, til hægri, ásamt Hjördísi Perlu Rafnsdóttur, unnustu Kára Árnasonar.VísirAlbert lýsir því þannig í viðtalinu að þeir Ragnar hafi alla tíð spilað tölvuleiki, og gert það áfram í gegnum netið eftir að Ragnar fór í atvinnumennsku. Þeir hafi þó aðeins spilað einu sinni fótboltaleik enda Ragnar mjög tapsár. Albert vann leikinn.„Hann ásakaði mig um að tefja síðustu fimm mínúturnar og sagðist aldrei ætla að spila við mig fótboltaleik aftur á netinu, og það varð raunin.“Ragnar hefur í fleiri skipti orðið tapsár. Þannig var að strákarnir spiluðu lengi vel handbolta með Fylki en þeir voru ekki jafn sigursælir í handboltanum eins og í fótboltanum. Einu sinni töpuðu Árbæingar í Hafnarfirði.„Hann braut vaskinn í Haukaheimilinu. Pabbi hans og húsvörður urðu eftir til að laga það,“ segir Albert hlæjandi.Viðtalið í heild má heyra hér.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi. 3. júlí 2016 08:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30
Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi. 3. júlí 2016 08:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00