Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 10:51 París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. Vísir/GVA/Vilhelm Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn. EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn.
EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00