Forskot á haustið Ritstjórn skrifar 2. júlí 2016 11:30 Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour