Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour