Ragnar talar bestu sænskuna í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2016 09:46 Ragnar ræðir við sænska blaðamenn á æfingu íslenska liðsins í gær. Vísir/Vilhelm Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30
Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31