Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 17:36 Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Pokemon Go Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Pokemon Go Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira