Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:31 Frá björgunaraðgerðum í gær. Vísir/Landsbjörg Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51
Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09