Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Ritstjórn skrifar 15. júlí 2016 13:00 Bambi naut sín á Íslandi að þessu sinni með F&F. Breska fatakeðjan F&F ákvað að íslenskt sumar og náttúran hér væri tilvalið til að mynda nýjustu herferð keðjunnar fyrir haustið og var því fjölmennt teymi hér á landi um júní sem flakkaði um landið. Þess má geta að Bambi, forsíðufyrirsæta Glamour í júní, er andlit F&F þetta árið og því var hún mætt aftur til Íslands í annað sinn á skömmum tíma og virtist njóta hverrar mínútu. Haustlína merkisins er í anda áttunda áratugarins með vínrauðri litapallettu og girnilegum munstrum í bland við flottar flíkur sem grípa ný trend eins og silki bomberjakka og svartar buxur með röndum á hliðinni. Skoðum aðeins myndirnar á bakvið tjöldin með F&F og Bambi. Selfie í sólinni.Megum við eiga þessa úlpu? Gæti bjargað okkur á útvöldum óviðrisdögum í vetur...Þessi strætó ..Skóglendið á Íslandi.Brosandi framan í vélarnar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Breska fatakeðjan F&F ákvað að íslenskt sumar og náttúran hér væri tilvalið til að mynda nýjustu herferð keðjunnar fyrir haustið og var því fjölmennt teymi hér á landi um júní sem flakkaði um landið. Þess má geta að Bambi, forsíðufyrirsæta Glamour í júní, er andlit F&F þetta árið og því var hún mætt aftur til Íslands í annað sinn á skömmum tíma og virtist njóta hverrar mínútu. Haustlína merkisins er í anda áttunda áratugarins með vínrauðri litapallettu og girnilegum munstrum í bland við flottar flíkur sem grípa ný trend eins og silki bomberjakka og svartar buxur með röndum á hliðinni. Skoðum aðeins myndirnar á bakvið tjöldin með F&F og Bambi. Selfie í sólinni.Megum við eiga þessa úlpu? Gæti bjargað okkur á útvöldum óviðrisdögum í vetur...Þessi strætó ..Skóglendið á Íslandi.Brosandi framan í vélarnar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour