Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Ritstjórn skrifar 15. júlí 2016 13:00 Bambi naut sín á Íslandi að þessu sinni með F&F. Breska fatakeðjan F&F ákvað að íslenskt sumar og náttúran hér væri tilvalið til að mynda nýjustu herferð keðjunnar fyrir haustið og var því fjölmennt teymi hér á landi um júní sem flakkaði um landið. Þess má geta að Bambi, forsíðufyrirsæta Glamour í júní, er andlit F&F þetta árið og því var hún mætt aftur til Íslands í annað sinn á skömmum tíma og virtist njóta hverrar mínútu. Haustlína merkisins er í anda áttunda áratugarins með vínrauðri litapallettu og girnilegum munstrum í bland við flottar flíkur sem grípa ný trend eins og silki bomberjakka og svartar buxur með röndum á hliðinni. Skoðum aðeins myndirnar á bakvið tjöldin með F&F og Bambi. Selfie í sólinni.Megum við eiga þessa úlpu? Gæti bjargað okkur á útvöldum óviðrisdögum í vetur...Þessi strætó ..Skóglendið á Íslandi.Brosandi framan í vélarnar. Mest lesið Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Breska fatakeðjan F&F ákvað að íslenskt sumar og náttúran hér væri tilvalið til að mynda nýjustu herferð keðjunnar fyrir haustið og var því fjölmennt teymi hér á landi um júní sem flakkaði um landið. Þess má geta að Bambi, forsíðufyrirsæta Glamour í júní, er andlit F&F þetta árið og því var hún mætt aftur til Íslands í annað sinn á skömmum tíma og virtist njóta hverrar mínútu. Haustlína merkisins er í anda áttunda áratugarins með vínrauðri litapallettu og girnilegum munstrum í bland við flottar flíkur sem grípa ný trend eins og silki bomberjakka og svartar buxur með röndum á hliðinni. Skoðum aðeins myndirnar á bakvið tjöldin með F&F og Bambi. Selfie í sólinni.Megum við eiga þessa úlpu? Gæti bjargað okkur á útvöldum óviðrisdögum í vetur...Þessi strætó ..Skóglendið á Íslandi.Brosandi framan í vélarnar.
Mest lesið Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour