Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 18:30 Strákarnir fagna sigri á englandi. vísir/epa Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, var ekki nógu ánægður með 24 liða Evrópumót sem var prófað í fyrsta sinn í Frakklandi núna. EM var stækkað úr 16 liðum í 24 fyrir EM 2016 og verður þannig áfram. Vegna þess komust minni lið eins og Wales, Norður-Írland og Albanía í fyrsta sinn á stórmót. Sitt sýnist hverjum um þessa breytingu en margir eru á því að leikirnir hafi einfaldlega ekki verið nægilega góðir og fótboltinn ekki af þeim gæðum sem eiga að sjást á stórmóti. „Gæðastuðulinn á mótinu olli vonbrigðum. Hingað komu lið sem vildu ekkert endilega vinna heldur frekar til að tapa ekki. Þau komu ekki til að búa til skemmtun,“ segir Rio Ferdinand sem var einn af spekingum BBC á mótinu. „Gæðin fóru skrefi eða nokkrum skrefum neðar en aftur á móti fengum við að sjá frábærar senur með stuðningsmönnum sem datt aldrei í lífinu í hug að þeir myndu vera á stórmóti.“ „Við sáum stundir eins og þegar Ísland vann enska liðið okkar sem var frábært en við viljum sjá bestu leikmennina og bestu liðin spila. Við fengum ekki alveg nóg af því,“ segir Rio Ferdinand. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, var ekki nógu ánægður með 24 liða Evrópumót sem var prófað í fyrsta sinn í Frakklandi núna. EM var stækkað úr 16 liðum í 24 fyrir EM 2016 og verður þannig áfram. Vegna þess komust minni lið eins og Wales, Norður-Írland og Albanía í fyrsta sinn á stórmót. Sitt sýnist hverjum um þessa breytingu en margir eru á því að leikirnir hafi einfaldlega ekki verið nægilega góðir og fótboltinn ekki af þeim gæðum sem eiga að sjást á stórmóti. „Gæðastuðulinn á mótinu olli vonbrigðum. Hingað komu lið sem vildu ekkert endilega vinna heldur frekar til að tapa ekki. Þau komu ekki til að búa til skemmtun,“ segir Rio Ferdinand sem var einn af spekingum BBC á mótinu. „Gæðin fóru skrefi eða nokkrum skrefum neðar en aftur á móti fengum við að sjá frábærar senur með stuðningsmönnum sem datt aldrei í lífinu í hug að þeir myndu vera á stórmóti.“ „Við sáum stundir eins og þegar Ísland vann enska liðið okkar sem var frábært en við viljum sjá bestu leikmennina og bestu liðin spila. Við fengum ekki alveg nóg af því,“ segir Rio Ferdinand.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira