Þúsundir manna voru mættir á eitt aðaltorgið í Lissabon þegar landsliðið var flutt inn á svæðið í opnum strætisvögnum.
Fyrirliðinn var duglegur að deila myndum og myndböndum á samfélagsmiðlum í dag eins sjá má hér fyrir neðan.
Gammayglur fjölga sér á skömmum tíma samkvæmt Erling Ólafssyni skordýrafræðingi.
Frakkar eru margir hverjir í sárum eftir að landslið þeirra tapaði fyrir Portúgal í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fór í París í gærkvöldi.
Portúgalska landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi Evrópumótið sem fram fór í Frakklandi. Liðið hafði betur gegn heimamönnum frá Frakklandi í úrslitaleiknum.