Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. júlí 2016 20:24 Bjarni Jóhannsson vísir/stefán „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira