Senda fleiri hermenn til Írak Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2016 14:13 Ash Carter hitti Khaled al-Obaidi í Írak. Vísir/EPA Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52
Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00
Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06
ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15