Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2016 17:00 Motson lýsir fyrir BBC. vísir/getty John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira