Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júlí 2016 10:50 Myndin er samsett. Mynd/Vísir Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016 Húðflúr Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016
Húðflúr Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira