BL innkallar 77 Nissan X-Trail Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2016 14:25 Nissan X-Trail. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 77 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014- 2015 af tegundinni Nissan X-Trail. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti Nissan galli í ryðvörn á hlerapumpum fyrir afturhlera. Ryð getur myndast á demparahulsu vegna ónógrar ryðvarnar við framleiðslu. Möguleiki er á að hlerapumpa losni frá eða brotni, og þrýstingur falli þannig að hlerapumpa og stuðningur við afturhlera verði óvirkur. Aðeins hefur orðið vart við þennan galla í Japan, en öryggis vegna hefur Nissan ákveðið að kalla einnig inn Evrópubíla. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 77 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014- 2015 af tegundinni Nissan X-Trail. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti Nissan galli í ryðvörn á hlerapumpum fyrir afturhlera. Ryð getur myndast á demparahulsu vegna ónógrar ryðvarnar við framleiðslu. Möguleiki er á að hlerapumpa losni frá eða brotni, og þrýstingur falli þannig að hlerapumpa og stuðningur við afturhlera verði óvirkur. Aðeins hefur orðið vart við þennan galla í Japan, en öryggis vegna hefur Nissan ákveðið að kalla einnig inn Evrópubíla. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent