Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 12:15 Ráðherrarnir taka hér Víkingaklappið. Vísir/ÓskarÓ Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira