Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 16:50 Higuaín skoraði 36 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03
Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30