Maradona í sárum Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 12:30 Maradona og Higuaín á góðri stundu. vísir/getty Diego Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar, er í sárum vegna yfirvofandi sölu Napoli á framherjanum Gonzalo Higuaín til Ítalíumeistara Juventus. Sky Italia hélt því fram um helgina að Argentínumaðurinn væri búinn að standast læknisskoðun hjá Juventus og semja um kaup og kjör en hann kostar Ítalíumeistarana líklega 79 milljónir punda og verður því langdýrasti leikmaðurinn seldur innan Ítalíu. Þessi 28 ára gamli framherji skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli á síðustu leiktíð og var fyrsti maðurinn sem skorar yfir 30 mörk í Seríu A í áratug. „Þetta mál með Higuaín særir mig því hann er að fara til Juventus sem er beinn samkeppnisaðili,“ skrifar Maradona á Facebok-síðu sína en Maradona er goðsögn í lifanda lífi hjá Napoli eftir að vinna tvo titla með félaginu á níunda áratug síðustu aldar. „Við getum samt ekki kennt leikmanninum um. Leikmaðurinn ber bara ábyrgð á sjálfum sér. Það eru þessir feitu viðskiptakettir sem glotta mest í þessu máli. Það hugsar enginn um stuðningsmennina,“ segir Diego Maradona. Maradona þjálfaði Higuaín frá 2008-2010 þegar hann stýrði argentínska landsliðinu en orðum hans var ekki beint að leikmanninum eins og hann segir. Hann er ósáttur með Aurelio De Laurentiis, forseta Napoli. „Ég er þreyttur á að segja þetta en í dag skiptir meiru máli að vera góður viðskiptamaður en góður forseti félags. Þetta var ekki svona þegar ég var að spila. Það er slæmt að FIFA heldur áfram að sofa,“ segir Diego Maradona. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Diego Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar, er í sárum vegna yfirvofandi sölu Napoli á framherjanum Gonzalo Higuaín til Ítalíumeistara Juventus. Sky Italia hélt því fram um helgina að Argentínumaðurinn væri búinn að standast læknisskoðun hjá Juventus og semja um kaup og kjör en hann kostar Ítalíumeistarana líklega 79 milljónir punda og verður því langdýrasti leikmaðurinn seldur innan Ítalíu. Þessi 28 ára gamli framherji skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli á síðustu leiktíð og var fyrsti maðurinn sem skorar yfir 30 mörk í Seríu A í áratug. „Þetta mál með Higuaín særir mig því hann er að fara til Juventus sem er beinn samkeppnisaðili,“ skrifar Maradona á Facebok-síðu sína en Maradona er goðsögn í lifanda lífi hjá Napoli eftir að vinna tvo titla með félaginu á níunda áratug síðustu aldar. „Við getum samt ekki kennt leikmanninum um. Leikmaðurinn ber bara ábyrgð á sjálfum sér. Það eru þessir feitu viðskiptakettir sem glotta mest í þessu máli. Það hugsar enginn um stuðningsmennina,“ segir Diego Maradona. Maradona þjálfaði Higuaín frá 2008-2010 þegar hann stýrði argentínska landsliðinu en orðum hans var ekki beint að leikmanninum eins og hann segir. Hann er ósáttur með Aurelio De Laurentiis, forseta Napoli. „Ég er þreyttur á að segja þetta en í dag skiptir meiru máli að vera góður viðskiptamaður en góður forseti félags. Þetta var ekki svona þegar ég var að spila. Það er slæmt að FIFA heldur áfram að sofa,“ segir Diego Maradona.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira