Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 19:56 Ingvar E. Sigurðsson í Justice League-stiklunni. Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38