Hólmbert kominn í Garðabæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 20:40 Hólmbert á nýja heimavellinum í Garðabæ. mynd/twitter-síða silfurskeiðarinnar Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27
Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12