Hólmbert kominn í Garðabæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 20:40 Hólmbert á nýja heimavellinum í Garðabæ. mynd/twitter-síða silfurskeiðarinnar Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27
Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn