Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour