Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour