Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Róninn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Róninn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour