Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour