Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2016 15:57 Bieber hefur birt myndir af þeim Richie undanfarna daga á Instagram. Myndir af Instagram-síðu Bieber Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27