Avni Pepa: Á von á opnum og skemmtilegum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2016 13:00 Avni Pepa og Bjarni Jóhannsson á góðri stundu. mynd/íbv „Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
„Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45