Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour