Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour