Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour