Suzuki innkallar 827 Swift Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:44 Suzuki Swift. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent