Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2016 15:10 Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Vísir/EPA Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt. Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt.
Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00