Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 19:30 Naomi Campbell er auðvitað flottust í Puma-línunni. Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg. Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg.
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour