Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour