Varað við hættu á skyndiflóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 14:56 Frá flóðunum á Siglufirði á síðasta ári. Vísir/Andri Freyr Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri. Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira