Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty 9. september 2016 12:15 GLAMOUR/GETTY Hin unga Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford er rísandi stjarna í tískuheiminum en Marc Jacobs Beauty tilkynnnti í gær á instagram að Kaia væri orðin nýtt andlit vörumerkisins. Hún er aðeins 15 ára gömul og því nokkuð afrek að landa samningi af þessari tegund. Marc Jacobs er ekki eina stóra nafnið sem hún er að vinna fyrir en á þessu ári hefur hún landað herferðum hjá Chrome Hearts, Alexander Wang og Miu Miu. Nóg að gera hjá Kaiu og nokkuð víst að við munum sjá meira af þessari ungu fyrirsætu í framtíðinni. Breaking News: @kaiagerber is the new face of #MarcJacobsBeauty. Read the exclusive announcement from @allure online now! A photo posted by Marc Jacobs Beauty (@marcbeauty) on Sep 8, 2016 at 2:20pm PDT Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour
Hin unga Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford er rísandi stjarna í tískuheiminum en Marc Jacobs Beauty tilkynnnti í gær á instagram að Kaia væri orðin nýtt andlit vörumerkisins. Hún er aðeins 15 ára gömul og því nokkuð afrek að landa samningi af þessari tegund. Marc Jacobs er ekki eina stóra nafnið sem hún er að vinna fyrir en á þessu ári hefur hún landað herferðum hjá Chrome Hearts, Alexander Wang og Miu Miu. Nóg að gera hjá Kaiu og nokkuð víst að við munum sjá meira af þessari ungu fyrirsætu í framtíðinni. Breaking News: @kaiagerber is the new face of #MarcJacobsBeauty. Read the exclusive announcement from @allure online now! A photo posted by Marc Jacobs Beauty (@marcbeauty) on Sep 8, 2016 at 2:20pm PDT
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour