Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 16:45 Tortorella þjálfar líka Columbus Blue Jackets og er hér með þeim. vísir/getty Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Kaepernick neitar að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Á meðan margir styðja Kaepernick, eða í það minnsta skilja afstöðu hans, virða rétt hans til að tjá sig að þá eru þeir líka til sem eru brjálaðir. Taka þessu afar illa og hafa engan skilning á slíku athæfi. Einn þeirra er landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í íshokkí, John Tortorella. „Ef einhverjir af mínum leikmönnum sitja meðan þjóðsöngurinn er leikinn þá munu þeir sitja þar áfram allan leikinn,“ sagði Tortorella en orð hans féllu víða í grýttan jarðveg. Það truflar hann lítið. „Ég skipti ekki um skoðun. Reynið að skilja mig. Ég er ekki að gagnrýna neinn fyrir að tjá sig. Þetta er ekkert pólitískt. Það er til fólk sem deyr fyrir fánann og það ber að virða.“ Erlendar Tengdar fréttir Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Sjá meira
Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Kaepernick neitar að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Á meðan margir styðja Kaepernick, eða í það minnsta skilja afstöðu hans, virða rétt hans til að tjá sig að þá eru þeir líka til sem eru brjálaðir. Taka þessu afar illa og hafa engan skilning á slíku athæfi. Einn þeirra er landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í íshokkí, John Tortorella. „Ef einhverjir af mínum leikmönnum sitja meðan þjóðsöngurinn er leikinn þá munu þeir sitja þar áfram allan leikinn,“ sagði Tortorella en orð hans féllu víða í grýttan jarðveg. Það truflar hann lítið. „Ég skipti ekki um skoðun. Reynið að skilja mig. Ég er ekki að gagnrýna neinn fyrir að tjá sig. Þetta er ekkert pólitískt. Það er til fólk sem deyr fyrir fánann og það ber að virða.“
Erlendar Tengdar fréttir Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Sjá meira
Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30
Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30
Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00
Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30
Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00
Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00