Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum 8. september 2016 12:00 Chris Pine og Íris Björk GLAMOUR/GETTY Tímaritið GQ hélt sína árlegu verðlaunaafhendingu á þriðjudaginn í Tate safninu í London. Að venju mættu öll stærstu nöfnin í tískubransanum og skörtuði sínu fegursta. Íslenska fyrirsætan Íris Björk mætti með Hollywood leikaranum Chris Pine en þau voru par fyrir nokkrum árum og hafa ekki sést saman opinberlega síðan að þau slitu sambandinu. Hvort þau séu par eða bara vinir á enn eftir að koma í ljós. Bella Hadid var stjarna kvöldsins og var valin fyrirsæta ársins. Hún mætti með mömmu sinni og minntist á hana í hjartnæmri ræðu þegar hún tók við verðlaununum. Þær eru báðar ásamt bróður Bellu, að glíma við lyme sjúkdóminn og móðir hennar hefur verið mjög illa haldin af sjúkdómnum. Bella lýsti yfir gleði sinni í ræðunni að mamma hennar gæti verið viðstödd og fagnað þessu með henni. Gestirnir virtust skemmta sér vel á hátíðinni og Glamour tók saman brot af því besta af stjörnunum og tískunni. glamour/gettyGlamour/gettyglamour/gettyYolanda og Bella Hadid voru glaðar saman á hátíðinni.glmaour/gettyDaniel Lismore mætti í áberandi klæðnaði eins og svo oft áður. glmaour/gettyAshley Graham var stórglæsileg á verðlaununum. Allessandro Michele yfirhönnuður Gucci stillti sér upp með söngkonunni Florence Welch. Ofurfyrirsætan Erin Wasson glæsileg að vanda. Mest lesið „Nú er nóg komið“ Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour
Tímaritið GQ hélt sína árlegu verðlaunaafhendingu á þriðjudaginn í Tate safninu í London. Að venju mættu öll stærstu nöfnin í tískubransanum og skörtuði sínu fegursta. Íslenska fyrirsætan Íris Björk mætti með Hollywood leikaranum Chris Pine en þau voru par fyrir nokkrum árum og hafa ekki sést saman opinberlega síðan að þau slitu sambandinu. Hvort þau séu par eða bara vinir á enn eftir að koma í ljós. Bella Hadid var stjarna kvöldsins og var valin fyrirsæta ársins. Hún mætti með mömmu sinni og minntist á hana í hjartnæmri ræðu þegar hún tók við verðlaununum. Þær eru báðar ásamt bróður Bellu, að glíma við lyme sjúkdóminn og móðir hennar hefur verið mjög illa haldin af sjúkdómnum. Bella lýsti yfir gleði sinni í ræðunni að mamma hennar gæti verið viðstödd og fagnað þessu með henni. Gestirnir virtust skemmta sér vel á hátíðinni og Glamour tók saman brot af því besta af stjörnunum og tískunni. glamour/gettyGlamour/gettyglamour/gettyYolanda og Bella Hadid voru glaðar saman á hátíðinni.glmaour/gettyDaniel Lismore mætti í áberandi klæðnaði eins og svo oft áður. glmaour/gettyAshley Graham var stórglæsileg á verðlaununum. Allessandro Michele yfirhönnuður Gucci stillti sér upp með söngkonunni Florence Welch. Ofurfyrirsætan Erin Wasson glæsileg að vanda.
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour