Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2016 22:34 Recep Tayyip Erdogan. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir mögulegt að Tyrkland og Bandaríkin muni vinna saman að því að reka vígamenn Íslamska ríkið frá höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Erdogan og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ræddu þennan möguleika á fundi þeirra á G20 ríkjanna í Kína í morgun. Erdogan sagði Tyrki vera tilbúna til slíkra aðgerða. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa eftir Erdogan að hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna ættu að hittast og undirbúa sameiginlegar aðgerðir þeirra varðandi Raqqa. Tyrkir gerðu í raun innrás í Sýrland í síðasta mánuði þar sem þeir sendu skriðdreka og sérsveitarmenn með uppreisnarmönnum inn í landið. Sú aðgerð hafði tvö markmið. Það var að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra með landamærum Tyrklands í norðanverðu Sýrlandi og að herja á vígamenn ISIS við landamærin. Upphaflega kvörtuðu þó meðal annars Bandaríkin yfir því að Tyrkir virtust eingöngu berjast gegn Kúrdum, sem þeir líta á sem anga af Verkamannaflokki Kúrda í Tyrklandi, PKK. Verkamannaflokkurinn er talinn vera hryðjuverkasamtök og Tyrkir segja sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra, SDF, sem studdir eru af Bandaríkjunum, einnig vera hryðjuverkasamtök. SDF og Tyrkir sömdu hins vegar fljótt um vopnahlé, með aðkomu Bandaríkjanna. Tyrkir hafa nú rekið ISIS frá landamærum sínum en Nurettin Canikli, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur sagt að þeir myndu ef til vill sækja lengra inn í Sýrland. Hann sagði að 110 vígamenn ISIS og meðlimir SDF hefðu verið felldir í aðgerðum Tyrklands í Sýrlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir mögulegt að Tyrkland og Bandaríkin muni vinna saman að því að reka vígamenn Íslamska ríkið frá höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Erdogan og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ræddu þennan möguleika á fundi þeirra á G20 ríkjanna í Kína í morgun. Erdogan sagði Tyrki vera tilbúna til slíkra aðgerða. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa eftir Erdogan að hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna ættu að hittast og undirbúa sameiginlegar aðgerðir þeirra varðandi Raqqa. Tyrkir gerðu í raun innrás í Sýrland í síðasta mánuði þar sem þeir sendu skriðdreka og sérsveitarmenn með uppreisnarmönnum inn í landið. Sú aðgerð hafði tvö markmið. Það var að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra með landamærum Tyrklands í norðanverðu Sýrlandi og að herja á vígamenn ISIS við landamærin. Upphaflega kvörtuðu þó meðal annars Bandaríkin yfir því að Tyrkir virtust eingöngu berjast gegn Kúrdum, sem þeir líta á sem anga af Verkamannaflokki Kúrda í Tyrklandi, PKK. Verkamannaflokkurinn er talinn vera hryðjuverkasamtök og Tyrkir segja sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra, SDF, sem studdir eru af Bandaríkjunum, einnig vera hryðjuverkasamtök. SDF og Tyrkir sömdu hins vegar fljótt um vopnahlé, með aðkomu Bandaríkjanna. Tyrkir hafa nú rekið ISIS frá landamærum sínum en Nurettin Canikli, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur sagt að þeir myndu ef til vill sækja lengra inn í Sýrland. Hann sagði að 110 vígamenn ISIS og meðlimir SDF hefðu verið felldir í aðgerðum Tyrklands í Sýrlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira
Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08
ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41