Bieber hefur þó farið um Bandaríkin og Kanada síðustu mánuði en tónleikaferðalagið hófst í mars. Þá kom hann fram V-tónlistarhátíðinni í ágúst og er því nýjasti lagalistinn á vefsíðunni Setlist.fm.
Listann má sjá hér að neðan en eins og kannski gefur að skilja eru mörg laganna af Purpose-plötunni. Inni á milli leynast síðan gersemar á borð við Boyfriend og Baby.
1. Mark My Words
2. Where Are Ü Now
3. Get Used to It
4. I‘ll Show You
5. The Feeling
6. Boyfriend
7. Cold Water
8. Love Yourself
9. Let Me Love You
10. Been You
11. Company
12. No Sense
13. Hold Tight
14. No Pressure
15. As Long As You Love Me
16. Children
17. Life Is Worth Living
18. What Do You Mean?
19. Baby
20. Uppklapp: Sorry