Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Jakob Bjarnar skrifar 7. september 2016 09:52 Bieber-æðið magnast og eru tónleikagestir þegar mættir á svæðið, á tónleika sem eru annað kvöld. vísir Spennan fyrir tónleikum Justin Biebers, sem verða annað kvöld og á föstudagskvöld virðist óbærileg meðal helstu aðdáenda ungstirnisins. Ungir aðdáendur goðsins eru þegar mættir í Kórinn þar sem til stendur að halda tónleikana. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikafrömuður hjá Senu lýsti þessu í Bítinu á Bylgjunni: „Krakkarnir eru byrjaðir að mæta í Kórinn. Ég vil biðja krakka að vera rólegir og biðla til foreldra að segja börnum sínum að vera rólegir. Krakkar eru mættir, reyna að komast inn og svona,“ segir Ísleifur og vill nú rifa seglin varðandi það Bieberæði sem kynnt hefur verið undir undanfarnar vikurnar. „Og við erum að heyra af umræðum á netinu um að einhverjir ætli að koma í kvöld og tjalda fyrir utan. Og ég vil koma þeim boðum áleiðis að það er ekkert mjög sniðugt að leyfa krökkunum að gera það. Að koma inn í Kór og setja upp tjald og eitthvað svona rugl. Ég efast um að við getum leyft það.“ Bieber er væntanlegur til landsins í dag og víst er að þeir sem eiga miða á tónleikana mega vænta mikils sjónarspils, ef marka má Ísleif, sem segist aldrei hafa séð aðra eins umgjörð um nokkra tónleika. Allir gestir á tónleika Biebers geta farið frítt með strætó á höfðuðborgarsvæðinu eftir klukkan 14 gegn framvísun miða á tónleikana. Er þetta gert til að reyna að forða umferðaröngþveiti í Kópavogi en gert er ráð fyrir 35 þúsund tónleikagestum. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45 Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Spennan fyrir tónleikum Justin Biebers, sem verða annað kvöld og á föstudagskvöld virðist óbærileg meðal helstu aðdáenda ungstirnisins. Ungir aðdáendur goðsins eru þegar mættir í Kórinn þar sem til stendur að halda tónleikana. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikafrömuður hjá Senu lýsti þessu í Bítinu á Bylgjunni: „Krakkarnir eru byrjaðir að mæta í Kórinn. Ég vil biðja krakka að vera rólegir og biðla til foreldra að segja börnum sínum að vera rólegir. Krakkar eru mættir, reyna að komast inn og svona,“ segir Ísleifur og vill nú rifa seglin varðandi það Bieberæði sem kynnt hefur verið undir undanfarnar vikurnar. „Og við erum að heyra af umræðum á netinu um að einhverjir ætli að koma í kvöld og tjalda fyrir utan. Og ég vil koma þeim boðum áleiðis að það er ekkert mjög sniðugt að leyfa krökkunum að gera það. Að koma inn í Kór og setja upp tjald og eitthvað svona rugl. Ég efast um að við getum leyft það.“ Bieber er væntanlegur til landsins í dag og víst er að þeir sem eiga miða á tónleikana mega vænta mikils sjónarspils, ef marka má Ísleif, sem segist aldrei hafa séð aðra eins umgjörð um nokkra tónleika. Allir gestir á tónleika Biebers geta farið frítt með strætó á höfðuðborgarsvæðinu eftir klukkan 14 gegn framvísun miða á tónleikana. Er þetta gert til að reyna að forða umferðaröngþveiti í Kópavogi en gert er ráð fyrir 35 þúsund tónleikagestum.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45 Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45
Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00