Ara vantaði greinilega smá sykur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2016 07:25 Ari Freyr er hér keyrður af velli í gær. vísir/getty Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik. Viðbrögð landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, náðust á myndband en hann var í miðju viðtali við Einar Örn Jónsson á RÚV þegar það leið yfir Ara. Það má sjá hér. Sem betur fer var atvikið ekki alvarlegt og Ari var orðinn góður skömmu síðar. Landsliðsfyrirliðinn sagði síðan á Twitter að Ara hefði greinilega vantað smá sykur. Ekki alveg kvöldið hans Ara Freys sem einnig fór meiddur af velli í leiknum.@tomthordarson ja vissi ekki ad thetta vaeri live, en sem betur fer er Ari i lagi, vantadi greinilega smá sykur— Aron Einar (@ronnimall) September 5, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Hannes Þór Halldórsson var svekktur með að Ísland skyldi missa tökin á leiknum í seinni hálfleik. 5. september 2016 22:14 Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Ásættanleg byrjun í Úkraínu Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi. 6. september 2016 06:00 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Alfreð: Maður vill alltaf meira Alfreð Finnbogason var ánægður með að hafa nýtt tækifæri sitt í byrjunarliði íslenska liðsins vel. 5. september 2016 22:33 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Shevchenko: Vorum að spila gegn mjög góðu liði Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. 5. september 2016 22:25 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Sjá meira
Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik. Viðbrögð landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, náðust á myndband en hann var í miðju viðtali við Einar Örn Jónsson á RÚV þegar það leið yfir Ara. Það má sjá hér. Sem betur fer var atvikið ekki alvarlegt og Ari var orðinn góður skömmu síðar. Landsliðsfyrirliðinn sagði síðan á Twitter að Ara hefði greinilega vantað smá sykur. Ekki alveg kvöldið hans Ara Freys sem einnig fór meiddur af velli í leiknum.@tomthordarson ja vissi ekki ad thetta vaeri live, en sem betur fer er Ari i lagi, vantadi greinilega smá sykur— Aron Einar (@ronnimall) September 5, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Hannes Þór Halldórsson var svekktur með að Ísland skyldi missa tökin á leiknum í seinni hálfleik. 5. september 2016 22:14 Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Ásættanleg byrjun í Úkraínu Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi. 6. september 2016 06:00 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Alfreð: Maður vill alltaf meira Alfreð Finnbogason var ánægður með að hafa nýtt tækifæri sitt í byrjunarliði íslenska liðsins vel. 5. september 2016 22:33 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Shevchenko: Vorum að spila gegn mjög góðu liði Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. 5. september 2016 22:25 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Sjá meira
Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Hannes Þór Halldórsson var svekktur með að Ísland skyldi missa tökin á leiknum í seinni hálfleik. 5. september 2016 22:14
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38
Ásættanleg byrjun í Úkraínu Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi. 6. september 2016 06:00
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40
Alfreð: Maður vill alltaf meira Alfreð Finnbogason var ánægður með að hafa nýtt tækifæri sitt í byrjunarliði íslenska liðsins vel. 5. september 2016 22:33
Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14
Shevchenko: Vorum að spila gegn mjög góðu liði Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. 5. september 2016 22:25