Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2016 20:56 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira