Allra augu á Shevchenko Arnar Björnsson í Kænugarði skrifar 5. september 2016 10:15 Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Honum er ætlað að koma liðinu á skríð á nýjan leik eftir vonbrigðin á Evrópumótiu í sumar. Fjölmargir blaðamenn voru á fundinum hjá honum í gær. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri búinn að velja liðið sagðist hann 90 prósent klár á uppstillingunni. Einhverjir glíma við meiðsli og þá er hann ekki enn búinn að tilkynna hver verður fyrirliði. Anatoliy Tymoshchuk er hættur að spila en hann er leikjahæsti Úkraínumaðurinn, lék 144 leiki á 16 árum. Hann er orðinn 37 ára eins og Vyacheslav Shevchuk sem bar fyrirliðabandið í Frakklandi í sumar en þessi gamli varnarjaxl er ekki lengur í hópnum. Annars var létt yfir æfingunni hjá Úkraínumönnum í gær. Blaðamönnum var heimilt að taka viðtöl við leikmenn en það fengu íslenskir blaðamenn ekki að gera á æfingu okkar manna í gær. Shevchenko þjálfari á að baki glæsilegan fótboltaferil, skoraði 48 mörk í 111 leikjum með landsliðinu. Andriy Yarmolenko sem væntanlega spilar í kvöld kemur næstur með 25 mörk í 62 leikjum. Þeir blaðamenn sem ég ræddi við hafa áhyggjur af bakvarðarstöðunum og þá sérstaklega vinstra megin. Líklegt þykir að Bogdan Butko leysi þá stöðu en hann spilar venjulega sem hægri bakvörður hjá Shaktar Donetsk. Það eru án efa tækifæri fyrir okkar menn að finna leiðina framhjá varnarmönnum Úkraínumanna og vonandi þarf Andriy Pyatov að hirða boltann úr markinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Honum er ætlað að koma liðinu á skríð á nýjan leik eftir vonbrigðin á Evrópumótiu í sumar. Fjölmargir blaðamenn voru á fundinum hjá honum í gær. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri búinn að velja liðið sagðist hann 90 prósent klár á uppstillingunni. Einhverjir glíma við meiðsli og þá er hann ekki enn búinn að tilkynna hver verður fyrirliði. Anatoliy Tymoshchuk er hættur að spila en hann er leikjahæsti Úkraínumaðurinn, lék 144 leiki á 16 árum. Hann er orðinn 37 ára eins og Vyacheslav Shevchuk sem bar fyrirliðabandið í Frakklandi í sumar en þessi gamli varnarjaxl er ekki lengur í hópnum. Annars var létt yfir æfingunni hjá Úkraínumönnum í gær. Blaðamönnum var heimilt að taka viðtöl við leikmenn en það fengu íslenskir blaðamenn ekki að gera á æfingu okkar manna í gær. Shevchenko þjálfari á að baki glæsilegan fótboltaferil, skoraði 48 mörk í 111 leikjum með landsliðinu. Andriy Yarmolenko sem væntanlega spilar í kvöld kemur næstur með 25 mörk í 62 leikjum. Þeir blaðamenn sem ég ræddi við hafa áhyggjur af bakvarðarstöðunum og þá sérstaklega vinstra megin. Líklegt þykir að Bogdan Butko leysi þá stöðu en hann spilar venjulega sem hægri bakvörður hjá Shaktar Donetsk. Það eru án efa tækifæri fyrir okkar menn að finna leiðina framhjá varnarmönnum Úkraínumanna og vonandi þarf Andriy Pyatov að hirða boltann úr markinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06