Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Arnar Björnsson skrifar 4. september 2016 15:15 Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld. Hann er búinn að standa sig vel í markinu hjá Randers í Danmörku en þangað fór hann eftir EM í sumar. Þegar 7 umferðir eru búnar er Randers í 4. sæti með 14 stig en þrjú lið eru ofar á töflunni með 15 stig. Hannes hefur fengið á sig næst fæst mörk af markvörðum dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari hans í Danmörku er Ólafur Kristjánsson.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Ég er með gott lið fyrir framan mig og góðan þjálfara og er virkilega ánægður með byrjunina í Danmörku,“ sagði Hannes Þór við Vísi. „Það hjálpar að hafa gengið í gegnum lífsreynsluna í Frakklandi, þess vegna vex það manni ekki í augum að skipta um lið.“ Hann segir að hann hafi þurft spark í afturendann til að koma sér í gang á ný eftir Evrópumótið. „Við ætlum að reyna að vinna leikinn og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu.Þurfum að spila mjög góðan leik, þetta er sterkur andstæðingur. Þurfum að gefa allt í leikinn. Þurfum að ná upp góðum leik og er sannfærður um að við gerum það,“ sagði Hannes. Markvörðurinn er ekkert hræddur um að íslensku landsliðsmennirnir vanmeti andstæðingana í Kænugarði í kvöld. Þrátt fyrir ólíkt gengi liðanna á Evrópumótinu í sumar. „Við erum komnir á rangan stað ef við ætlum að vanmeta Úkraínu á útivelli. Við gerum okkur grein fyrir því að Úkraína er með gott lið þrátt fyrir að ekki hafi gengið vel í riðlakeppninni á EM. Við áttum okkur á því að þetta er stór fótboltaþjóð og þeir eru með gott lið. Þetta verður jafn leikur en vonandi lendir sigurinn okkar megin,“ sagði Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld. Hann er búinn að standa sig vel í markinu hjá Randers í Danmörku en þangað fór hann eftir EM í sumar. Þegar 7 umferðir eru búnar er Randers í 4. sæti með 14 stig en þrjú lið eru ofar á töflunni með 15 stig. Hannes hefur fengið á sig næst fæst mörk af markvörðum dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari hans í Danmörku er Ólafur Kristjánsson.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Ég er með gott lið fyrir framan mig og góðan þjálfara og er virkilega ánægður með byrjunina í Danmörku,“ sagði Hannes Þór við Vísi. „Það hjálpar að hafa gengið í gegnum lífsreynsluna í Frakklandi, þess vegna vex það manni ekki í augum að skipta um lið.“ Hann segir að hann hafi þurft spark í afturendann til að koma sér í gang á ný eftir Evrópumótið. „Við ætlum að reyna að vinna leikinn og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu.Þurfum að spila mjög góðan leik, þetta er sterkur andstæðingur. Þurfum að gefa allt í leikinn. Þurfum að ná upp góðum leik og er sannfærður um að við gerum það,“ sagði Hannes. Markvörðurinn er ekkert hræddur um að íslensku landsliðsmennirnir vanmeti andstæðingana í Kænugarði í kvöld. Þrátt fyrir ólíkt gengi liðanna á Evrópumótinu í sumar. „Við erum komnir á rangan stað ef við ætlum að vanmeta Úkraínu á útivelli. Við gerum okkur grein fyrir því að Úkraína er með gott lið þrátt fyrir að ekki hafi gengið vel í riðlakeppninni á EM. Við áttum okkur á því að þetta er stór fótboltaþjóð og þeir eru með gott lið. Þetta verður jafn leikur en vonandi lendir sigurinn okkar megin,“ sagði Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15