Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 18:00 Englendingar fagna sigurmarkinu. vísir/getty Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira